Heiðar Pale Ale

Þórir Bergsson , 14 May 2015
Kærastan bað um bjór fyrir útskriftina sína og hannaði ég því mína fyrstu bjóruppskrift. Markmiðið var að gera aðgengilegan bjór sem hentar flestum án þess að enda í bragðlausum lager. Heiðar hreppti 2. sæti í léttum flokki heimabruggskeppni Fágunar 2015.

Mosaic Lager

Helgi Þórir Sveinsson , 28 Apr 2015
Hugmyndin með þessum bjór er að blanda saman Amerískum (India) Pale Ale og Evrópskum Lager, þ.e. búa til einhvers konar India Pale Lager (IPL). Þetta er auðdrekkanlegur, vel humlaður og virkilega mjúkur og frískandi session bjór!

Mánagötu Dubbel

Helgi Þórir Sveinsson , 04 Apr 2015
Þetta er virkilega góður bjór fyrir þá sem eru fyrir dökka (Trappist) munkabjóra. Ef þú hefur aldrei bruggað belgískan stíl áður skaltu prófa þennan! Þessi er 7,1% áfengur, í lykt og bragði eru rúsínur, dökkir ávextir og candi-sykur, karmellusætur og seiðandi í munni.

Byggbrauð

Þórir Bergsson , 01 Apr 2015
Þórir átti slatta af byggi afgangs eftir síðasta bruggdag og langaði að prófa að nota það í brauðbakstur. Útkoman var yndislega gómsæt og fannst okkur tilvalið að deila uppskriftinni með ykkur.

Sleggjan IPA

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Feb 2015
Planið með þessum bjór var að missa sig algerlega í humlunum. Niðurstaðan var þessi klikkaði IPA sem slær þig algerlega út af laginu (sleggja). Án gríns samt: passaðu þig þegar þú drekkur þennan bjór! (ég tala af reynslu)