Plássleysi og brugg

Helgi Þórir Sveinsson , 13 Jan 2016
Helgi skrifar um hvernig hægt sé að brugga í litlu plássi. Nokkrar hugmyndir útlistaðar.

Ostagerðartilraun I: Ricotta

Þórir Bergsson , 15 Nov 2015
Skammarlega lengi hafa Þórir og Helgi rætt ostagerð sín á milli en ekkert gert. Nú tók Þórir loksins af skarið og lagaði ricotta.

Afmælisbjórar Þóris 2015

Þórir Bergsson , 06 Nov 2015
Við spúsan héldum upp á afmælin okkar í sameiningu um daginn og var ekki annað í boði en að ég biði upp á bjór á kút! Hér er umfjöllun um hönnun, bruggun og smökkun þeirra tveggja bjóra.

Brúðkaupsbrugg

Helgi Þórir Sveinsson , 14 Jul 2015
Stutt bloggfærsla um brúðkaupsbjórinn sem Helgi bauð upp á um helgina í brúðkaupsveislu vinkonu sinnar.

Leitin að eikinni

Þórir Bergsson , 08 Jun 2015
Okkur Helga hefur lengi dreymt um að eiga saman eikartunnu. Eikartunnuna gætum við notað til að umbreyta bjórunum okkar í himneska drykki með mjúkri áferð og hlýjum keim eikarinnar. Við fórum því af stað í leit að eik.