Leitin að eikinni
Þórir Bergsson , 08 Jun 2015
Okkur Helga hefur lengi dreymt um að eiga saman eikartunnu. Eikartunnuna gætum við notað til að umbreyta bjórunum okkar í himneska drykki með mjúkri áferð og hlýjum keim eikarinnar. Við fórum því af stað í leit að eik.