Brenndur Mjöður

Helgi Þórir Sveinsson , 18 Mar 2017
Brenndur mjöður eða Bochet er mjöður sem er búinn til úr hunangi sem hefur verið karamelluserað og útkoman er ljúffengur og margslunginn drykkur.

Til þín frá mér

Helgi Þórir Sveinsson , 12 Dec 2016
IPA sem er látinn súrna með skyri fyrir suðu. Sýran passar vel með ávaxtabragðinu og lyktinni af Mosaic og Citra og útkoman er himnesk!

Býflugnabúið

Helgi Þórir Sveinsson , 05 Apr 2016
Mjöður sem inniheldur fleiri hráefni úr býflugnabúinu en aðeins hunangið. Þannig reynir uppskriftin að líkja eftir miði sem gerður er úr heilum búum eins og má ímynda sér að gert var forðum daga.

Jólakötturinn

Helgi Þórir Sveinsson , 31 Dec 2015
Virkilega góður Stout sem Helgi bruggaði fyrir jólin 2015

Axis & Allies

Helgi Þórir Sveinsson , 31 May 2015
Þetta er þýskur hveitibjór sem er humlaður með amerískum humlum. Ef þig vantar uppskrift að humluðum bjór en nennir ekki að brugga enn eitt fölölið, þá gæti þessi verið fyrir þig!