Áfengisreiknivél

Fylltu út tölur fyrir Original Gravity (OG) og Final Gravity (FG) til að sjá áfengisprósentu:

Nota Specific Gravity (1.XXX)
Nota Plato °P

OG =

FG =

Áfengisprósentan er:

 

 

Reiknað er samkvæmt tveimur formúlum:
"Einfalda" formúlan er ABV = (og – fg) * 131.25
"Flókna" formúlan er ABV = (76.08 * ((og-fg) / (1.775-og))) * (fg / 0.794)

Eðlisþyngdarmælir - Leiðréttur miðað við hita

Settu inn eðlisþyngdarmælingu og hitastig til að fá leiðrétta tölu:

Eðlisþyngdarmæling (Specific Gravity) =
Hitastig á sýni =


°C

 

 

Sykur-reiknivél fyrir átöppun

Fylltu út tölur fyrir hitastig bjórs, magn í lítrum sem þú ætlar að tappa á og kolsýrumagnið sem þú vilt fá:

 • Hitastig bjórs er hæsta hitastigið sem bjórinn var við eftir að aðalgerjun var lokið
 • Kolsýrumagn bjórs er skráð í vol CO eða gr/L
Nota Vol CO2
Nota gr/L

Hitastig á bjór =
Magn í lítrum =
Kolsýrumagn (einingar) sem þú vilt fá í bjórinn =
 

Útskýring á kolsýrumagni í bjór: Þegar talað er um kolsýrueiningar í bjór (e. volumes of CO2) er verið að tala um hversu mikið af kolsýru er í bjórnum. Þegar bjórinn er með eina einingu af kolsýru þýðir það að hver lítri af bjór inniheldur einn lítra af kolsýru, tvær einingar þýðir að hver lítri innihaldi 2 lítra af kolsýru, og svo framvegis. Miðað er við það rými sem kolsýra fyllir í við staðlaðan loftþrýsting og hita.

Hérna eru viðmið fyrir kolsýrumagn eftir stílum:

 • Bresk öl 1.5 - 2.0 einingar
 • Porter, Stout 1.7 - 2.3 einingar
 • Belgísk öl 1.9 - 2.4 einingar
 • Amerísk öl og lager 2.2 - 2.7 einingar
 • Evrópskir lagerbjórar 2.2 - 2.7 einingar
 • Lambic 2.4 - 2.8 einingar
 • Ávaxta-lambic 3.0 - 4.5 einingar
 • Þýskir hveitibjórar 3.3 - 4.5 einingar

Útþynnireiknivél

Reiknivél til að reikna út hversu mikið vatn þarf til að þynna út virt til að ná ákveðinni eðlisþyngd.

Settu inn núverandi magn í lítrum og eðlisþyngdina eins og hún er núna. Síðan seturðu inn eðlisþyngdina sem þú vilt enda með.

Nota Specific Gravity (1.XXX)
Nota Plato °P

Eðlisþyngd núverandi =
Magn í lítrum =
Eðlisþyngd sem þú vilt fá =
 

 

Kolsýrureiknir fyrir kúta

Reiknivél til að reikna út hversu mikinn þrýsting þú stillir kútinn þinn á til að ná réttu kolsýrumagni

Settu inn hitastigið sem þú geymir kútinn við og kolsýrumagnið sem þú vilt fá. Athugaðu að það tekur tíma fyrir bjórinn að kolsýrast. Því kaldari sem bjórinn er því hraðara gengur það.

Hitastig á kút =
Kolsýrumagn (einingar) sem þú vilt fá = 

 

 

Útskýring á kolsýrumagni í bjór: Þegar talað er um kolsýrueiningar í bjór (e. volumes of CO2) er verið að tala um hversu mikið af kolsýru er í bjórnum. Þegar bjórinn er með eina einingu af kolsýru þýðir það að hver lítri af bjór inniheldur einn lítra af kolsýru, tvær einingar þýðir að hver lítri innihaldi 2 lítra af kolsýru, og svo framvegis. Miðað er við það rými sem kolsýra fyllir í við staðlaðan loftþrýsting og hita.

Hérna eru viðmið fyrir kolsýrumagn eftir stílum:

 • Bresk öl 1.5 - 2.0 einingar
 • Porter, Stout 1.7 - 2.3 einingar
 • Belgísk öl 1.9 - 2.4 einingar
 • Amerísk öl og lager 2.2 - 2.7 einingar
 • Evrópskir lagerbjórar 2.2 - 2.7 einingar
 • Lambic 2.4 - 2.8 einingar
 • Ávaxta-lambic 3.0 - 4.5 einingar
 • Þýskir hveitibjórar 3.3 - 4.5 einingar