Pokabrugg (BIAB)

Helgi Þórir Sveinsson , 25 Mar 2015
Við ákváðum að henda inn kynningu á Pokabrugg-aðferðinni (e. Brew In A Bag) þar sem við erum allir að brugga með þessari aðferð.

Bruggferlið

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Jan 2015
Bruggdagur er helgur dagur og mikilvægt er að þekkja vel til verka þegar að honum kemur. Hér förum við í fáeinum orðum og myndum yfir það helsta sem maður þarf að gera og hafa í huga þegar kemur að bruggdegi.

Hvað er bjór?

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Jan 2015
Einföld samantekt um hráefnin sem fara í bjór