Malt 101

Þórir Bergsson , 14 Aug 2015
Malt er eitt af meginhráefnum bjórs og án þess verður ekki til neinn sykur fyrir gerið. Hérna verður farið yfir það helsta sem nýr bruggari þarf að vita um malt; hvernig það er búið til, mismunandi tegundir og hvernig á að nota þær.

DIY segulhrærari

Helgi Þórir Sveinsson , 28 Jun 2015
Einfaldar leiðbeiningar um gerð segulhrærara (e. stirplate).

DIY falskur botn

Helgi Þórir Sveinsson , 03 Jun 2015
Þetta er mjög einfaldur og ódýr falskur botn sem kemur í veg fyrir að meskipokinn brenni við þegar kveikt er á hita í meskingu.

DIY BrewPi Gerjunarstýring

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Apr 2015
BrewPi er forrit sem notar Raspberry Pi tölvu ásamt Arduino til þess að stjórna hitastigi í gerjun. Þetta er fyrir þá sem hafa gaman að heimasmíði og fikti.

Hvað er mjöður?

Helgi Þórir Sveinsson , 10 Apr 2015
Mjöður er líklega elsti áfengi drykkurinn sem maðurinn lærði að búa til og hefur verið bruggaður í gegnum aldirnar í alls kyns útgáfum. Þessi grein hjálpar þér að læra þessa fornu list.