Brúðkaupsbrugg

Helgi Þórir Sveinsson , 14 Jul 2015
Stutt bloggfærsla um brúðkaupsbjórinn sem Helgi bauð upp á um helgina í brúðkaupsveislu vinkonu sinnar.

DIY segulhrærari

Helgi Þórir Sveinsson , 28 Jun 2015
Einfaldar leiðbeiningar um gerð segulhrærara (e. stirplate).

Leitin að eikinni

Þórir Bergsson , 08 Jun 2015
Okkur Helga hefur lengi dreymt um að eiga saman eikartunnu. Eikartunnuna gætum við notað til að umbreyta bjórunum okkar í himneska drykki með mjúkri áferð og hlýjum keim eikarinnar. Við fórum því af stað í leit að eik.

DIY falskur botn

Helgi Þórir Sveinsson , 03 Jun 2015
Þetta er mjög einfaldur og ódýr falskur botn sem kemur í veg fyrir að meskipokinn brenni við þegar kveikt er á hita í meskingu.

Axis & Allies

Helgi Þórir Sveinsson , 31 May 2015
Þetta er þýskur hveitibjór sem er humlaður með amerískum humlum. Ef þig vantar uppskrift að humluðum bjór en nennir ekki að brugga enn eitt fölölið, þá gæti þessi verið fyrir þig!