Mjöður er líklega elsti áfengi drykkurinn sem maðurinn lærði að búa til og hefur verið bruggaður í gegnum aldirnar í alls kyns útgáfum. Þessi grein hjálpar þér að læra þessa fornu list.
Þetta er virkilega góður bjór fyrir þá sem eru fyrir dökka (Trappist) munkabjóra. Ef þú hefur aldrei bruggað belgískan stíl áður skaltu prófa þennan! Þessi er 7,1% áfengur, í lykt og bragði eru rúsínur, dökkir ávextir og candi-sykur, karmellusætur og seiðandi í munni.
Þórir átti slatta af byggi afgangs eftir síðasta bruggdag og langaði að prófa að nota það í brauðbakstur. Útkoman var yndislega gómsæt og fannst okkur tilvalið að deila uppskriftinni með ykkur.
Eftir margra ára bið var loksins kominn tími til að Þórir færi að stunda heimabrugg. En hvað þurfti hann að gera til þess að koma því í kring? Jú, fyrst er það að koma sér upp græjunum!