Til þín frá mér

Helgi Þórir Sveinsson , 12 Dec 2016
IPA sem er látinn súrna með skyri fyrir suðu. Sýran passar vel með ávaxtabragðinu og lyktinni af Mosaic og Citra og útkoman er himnesk!

Býflugnabúið

Helgi Þórir Sveinsson , 05 Apr 2016
Mjöður sem inniheldur fleiri hráefni úr býflugnabúinu en aðeins hunangið. Þannig reynir uppskriftin að líkja eftir miði sem gerður er úr heilum búum eins og má ímynda sér að gert var forðum daga.

Þáttur 4 - Corneliusar kútar

Þórir Bergsson , 20 Feb 2016
Að setja bjórinn sinn á flöskur er hin fínasta leið til að geyma bjórinn og láta hann þroskast. Önnur leið til að geyma bjór er að setja hann á kút og dæla honum svo af með kolsýru. Hér förum við yfir það helsta sem þú þarft að vita í tengslum við uppsetningu og notkun Corneliusar kúta fyrir heimabrugg.

Inngangur að vatni

Helgi Þórir Sveinsson , 12 Feb 2016
Í þessari grein er farið yfir helstu atriði sem bruggarar þurfa að hafa í huga varðandi vatnið sem þeir nota í bjórgerð.

Plássleysi og brugg

Helgi Þórir Sveinsson , 13 Jan 2016
Helgi skrifar um hvernig hægt sé að brugga í litlu plássi. Nokkrar hugmyndir útlistaðar.