Þórir bruggar II: Hráefnin

Þórir Bergsson , 27 May 2015
Nú þegar græjurnar eru tilbúnar er ekkert annað í stöðunni en að henda í fyrsta bjórinn! Ég ákvað líka að blaðra aðeins um hráefnin og smávegis um gerjun og átöppun aþþíbara.

Heiðar Pale Ale

Þórir Bergsson , 14 May 2015
Kærastan bað um bjór fyrir útskriftina sína og hannaði ég því mína fyrstu bjóruppskrift. Markmiðið var að gera aðgengilegan bjór sem hentar flestum án þess að enda í bragðlausum lager. Heiðar hreppti 2. sæti í léttum flokki heimabruggskeppni Fágunar 2015.

Þáttur 2 - Brugggræjur

Þórir Bergsson , 07 May 2015
Þórir kíkti í brugghúsið til Helga og Elvars. Farið er yfir nokkrar mismunandi útfærslur á brugggræjum. Þvottavél og ryðfríir pottar, gas vs. rafmagn, meskipoki vs. kælibox...

Mosaic Lager

Helgi Þórir Sveinsson , 28 Apr 2015
Hugmyndin með þessum bjór er að blanda saman Amerískum (India) Pale Ale og Evrópskum Lager, þ.e. búa til einhvers konar India Pale Lager (IPL). Þetta er auðdrekkanlegur, vel humlaður og virkilega mjúkur og frískandi session bjór!

DIY BrewPi Gerjunarstýring

Helgi Þórir Sveinsson , 22 Apr 2015
BrewPi er forrit sem notar Raspberry Pi tölvu ásamt Arduino til þess að stjórna hitastigi í gerjun. Þetta er fyrir þá sem hafa gaman að heimasmíði og fikti.