Inngangur að humlum

Þórir Bergsson , 28 May 2017
Flestir sem hafa dýft sér ofan í umræður um bragðeginleika bjóra hafa heyrt minnst á humla. Humlar eru eitt af meginhráefnum bjórs og því vert að vita hvaðan þeir koma, hvað þeir gera fyrir bjórinn og hvernig best er að nota þá.

Brenndur Mjöður

Helgi Þórir Sveinsson , 18 Mar 2017
Brenndur mjöður eða Bochet er mjöður sem er búinn til úr hunangi sem hefur verið karamelluserað og útkoman er ljúffengur og margslunginn drykkur.

Að mæla áfengismagn

Þórir Bergsson , 20 Feb 2017
Einfaldar leiðbeiningar um það hvernig mæla skal áfengisprósentu með flotvog eða ljósbrotsmæli.

Hönnun merkimiða

Helgi Þórir Sveinsson , 30 Jan 2017
Það fyrsta sem fólk tekur eftir þegar það sér bjór í flöskum eða dósum er merkingin. Þó miði á heimabruggið sé engan vegin bráðnauðsynlegt getur það verið skemmtileg viðbót við hobbýið.

Flöskur og miðaþrif

Helgi Þórir Sveinsson , 11 Jan 2017
Að velja flöskur undir bjórinn sinn er mikilvægt ferli. Hér eru nokkur góð ráð um val á flöskum og hvernig á að taka miðana af þeim.