Byrjandasería - 1. þáttur: Bruggferlið

Í þessum þætti fylgjumst við með fyrstu bruggtilraun Þóris. Undir handleiðslu Helga bruggar hann bandarískt fölöl (American Pale Ale) með pokabruggunaraðferð (brew-in-a-bag). Farið verðu yfir helstu atriði bruggferlisins og að lokum afreksturinn smakkaður.

Uppskriftin: Herra Einfaldur Pale Ale

Tengt efni: Kennslugrein um Bruggferlið